Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 23. Jan. 2019 16:47:33
Skúrkarnir eru búnir að vra "duglegir" undanfarið og hér eru myndir því til sönnunar:
Vængstífur á TF-ÁST eru að sjá dagsins ljós, sem og hugsanleg klæðning á vængina: ál.

Mummi gerði skemmtilega hluti með smá krossvið, segulstál og rofann á El-Stikkó.
Svo málaði hann augun upp á nýtt:

Gamli skúrkur átti smá eftir af epoxýi og til að þurfa ekki að henda því málaði hann nefið á módelinu hans Árna.
Árni er í önnum að klæða téð módel, en eitthvað virðast hæðarstýrin þvælast fyrir honum.

Hér er kvikmynd sem lýsir því hvernig nýjar uppgötvanir eru gerðar:

Vængstífur á TF-ÁST eru að sjá dagsins ljós, sem og hugsanleg klæðning á vængina: ál.


Mummi gerði skemmtilega hluti með smá krossvið, segulstál og rofann á El-Stikkó.
Svo málaði hann augun upp á nýtt:


Gamli skúrkur átti smá eftir af epoxýi og til að þurfa ekki að henda því málaði hann nefið á módelinu hans Árna.

Árni er í önnum að klæða téð módel, en eitthvað virðast hæðarstýrin þvælast fyrir honum.

Hér er kvikmynd sem lýsir því hvernig nýjar uppgötvanir eru gerðar:
