Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 27. Nóv. 2021 17:47:22
Þá er komið að leiðarlokum - síðasta skálin í skúrnum. Flugmódelsmiðjan að Grísará skellir í lás eftir mörg og skemmtileg ár eins og glöggt má sjá þegar þessi þráður er skoðaður. "Skúrkarnir" eru þó síður en svo af baki dottnir þótt starfsemi þeirra verði með örlítið breyttu sniði í framtíðinni
