Síða 7 af 10

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstað: 1. Apr. 2014 16:09:35
eftir Örn Ingólfsson
Mikið rosalega eru þið þolinmóðir....

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstað: 1. Apr. 2014 20:28:49
eftir einarak
Engin tilkynning hérna megin, vonandi á morgun :mad:

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstað: 9. Apr. 2014 10:13:48
eftir Agust
[quote=Agust]Pöntun fór í dag 1. apríl. International Registered Air Mail.

Nú er bara að telja dagana...[/quote]


Í dag 9. apríl er staðan þessi:

"Status: Paid, Processing"

Sem sagt, ekki lagt af stað rúmlega viku eftir að þeir tóku við greiðslunni.

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstað: 9. Apr. 2014 10:45:55
eftir Sverrir
Yfirleitt tekur þetta 3-5 daga en það hafa liðið allt upp í 41 dagur og niður í nokkra klukkutíma.

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstað: 10. Apr. 2014 11:46:18
eftir Alex
Núna virðist HK vera búin að segja stopp á allt LiPo. Það mætti halda að aðrir séu einnig farnir að gera það sama nema maður sé tilbúin að borga hundruði dollara í sendingarkostnað með FedEx eða einhverju sambærilegu.

Hvað gera menn þá? Ég er að panta dót fyrir vini mína og vantar rafhlöður í flugvélar og senda.
Vitið þið um einhvern sem er að afgreiða svona í dag á eðlilegum prísum?

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstað: 10. Apr. 2014 12:26:56
eftir zolo
Þú getur pantað í gegnum Europe vöruhús. getur tekið lipo allt að 1 kílói, kostar tæpa 8$ í flutning.

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstað: 10. Apr. 2014 14:41:54
eftir Alex
Þú ert besti vinur minn í dag ! :)
Ég ætlaði einmitt að prufa þetta. Keypti Bixler o.fl. á Internetional og ætlaði að taka rafhlöðurnar frá Evrópu en fékk höfnun. Ég vissi ekki um 1000gr hámarkið. Pöntunin var 1020gr :) Ég sleppti bara einum hlut og allt er í lagi :)

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstað: 10. Apr. 2014 21:31:40
eftir einarak
Allir búnir að fá sína "janúar" sendingu? Mín er ekki komin, þannig að ég er nokkuð viss á að hún sé týnd að eilífu.... Oh well :(

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstað: 11. Apr. 2014 23:12:08
eftir hrafnkell
Nii varla týnd... Bara allt í fokki :) Ég er voðalega glaður að hafa fengið mína, var orðinn langeygur mjög. Skil kvalir þínar vel einarak :)

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?

Póstað: 12. Apr. 2014 09:14:18
eftir Spitfire
Gísli Módelsmiðjuforingi pantaði vænan slurk af dóti frá HobbyKing, það var komið í hús hálfum mánuði seinna plús/mínus nokkrir dagar..