Re: Flug í frosti - Hvaða lögmál gilda þar?
Póstað: 28. Jan. 2008 00:09:30
Hvað segið þið reynsluboltar. Hvað þarf maður að hugsa um fyrir flug í frosti?
Segjum svo að langtímaspáin gangi eftir. Þá verður snjór á jörð eða allavega klaki á jörð, og veðrið stillt og talsvert frost næsta laugardag , , jafnvel allt niður í mínus átján stig.
Mig dauðlangar að fara út með glóðarhaustreinerinn og prófa. Bara ef rokið gæti verið kyrrt einhvern tíma þegar ég er ekki í vinnunni eða einhverju andsk. fjölskyldu-skylduboði...
Hvað gildir fyrir glóðarhausvélar, bensínvélar eða rafmagnsvélar í verulegu frosti?
Hverju þarf að huga að með glóðarhausmótor á vaðandi ferð uppi í hörkufrosti.
Auðvitað getur maður fyllt tankinn heima og tekið vélina út úr heitum bílnum og svo framvegis...
Hvað með rafhlöðurnar? NiCd eða NiMh eða LiIon? Eitthvað betra/verra en annað?
Manni dettur í hug að blandan þurfi kannski að vera aðeins minna rík til að minnka kælinguna og gera ráð fyrir minni súrefnisþéttni,,, eða er það kannski öfugt???
Ja,,, og hvaðeina sem kemur að gagni?
Segjum svo að langtímaspáin gangi eftir. Þá verður snjór á jörð eða allavega klaki á jörð, og veðrið stillt og talsvert frost næsta laugardag , , jafnvel allt niður í mínus átján stig.
Mig dauðlangar að fara út með glóðarhaustreinerinn og prófa. Bara ef rokið gæti verið kyrrt einhvern tíma þegar ég er ekki í vinnunni eða einhverju andsk. fjölskyldu-skylduboði...
Hvað gildir fyrir glóðarhausvélar, bensínvélar eða rafmagnsvélar í verulegu frosti?
Hverju þarf að huga að með glóðarhausmótor á vaðandi ferð uppi í hörkufrosti.
Auðvitað getur maður fyllt tankinn heima og tekið vélina út úr heitum bílnum og svo framvegis...
Hvað með rafhlöðurnar? NiCd eða NiMh eða LiIon? Eitthvað betra/verra en annað?
Manni dettur í hug að blandan þurfi kannski að vera aðeins minna rík til að minnka kælinguna og gera ráð fyrir minni súrefnisþéttni,,, eða er það kannski öfugt???
Ja,,, og hvaðeina sem kemur að gagni?