Re: ESM Katana 2x2
Póstað: 18. Mar. 2008 00:34:13
Er að setja saman Esm Katana 2x2 frá YT models.
Þetta er fyrirmyndin, eins vél og eins mótor: http://www.modellflynytt.no/articles/18 ... Side1.html
Ég sumsé fékk frá Þýskalandi Moki 30cc mótor með blöndung og púst aftaná. Verslaði mikið af http://www.engelmt.de/en/index.php, td. 3ja blaða carbon fiber proppa.
Kútinn fékk ég frá http://www.krumscheid-metallwaren.de



Ég lenti í því að kínverjinn sem bjó til hallastýrin hefur fengið sér hrísgrjónavín í morgunmat og hafði sett krossviðarplötun til að festa controlhornið í einu rifi of langt, á báðum! Því var reddað á Grísará.

Einhverra hluta vegna er vængrörið með tregðu og mjög erfitt að koma því í vængina og gegnum skrokkinn. það tekur það mikla krafta að ég er við það að brjóta eitthvað.

Þetta er fyrirmyndin, eins vél og eins mótor: http://www.modellflynytt.no/articles/18 ... Side1.html
Ég sumsé fékk frá Þýskalandi Moki 30cc mótor með blöndung og púst aftaná. Verslaði mikið af http://www.engelmt.de/en/index.php, td. 3ja blaða carbon fiber proppa.
Kútinn fékk ég frá http://www.krumscheid-metallwaren.de



Ég lenti í því að kínverjinn sem bjó til hallastýrin hefur fengið sér hrísgrjónavín í morgunmat og hafði sett krossviðarplötun til að festa controlhornið í einu rifi of langt, á báðum! Því var reddað á Grísará.

Einhverra hluta vegna er vængrörið með tregðu og mjög erfitt að koma því í vængina og gegnum skrokkinn. það tekur það mikla krafta að ég er við það að brjóta eitthvað.
