Arnarvöllur - 14.maí 2024
Póstað: 14. Maí. 2024 23:03:52
Líf og fjör í blíðunni í dag, flotflugkoma FMS haldin um kvöldið en þess á milli hefðbundið flugprófgram. Þar sem Ultra Flash seldist síðasta haust nýtti ég tækifærið og keypti MB-339 frá Hangar 9 en hún er hönnuð af góðvin okkar honum Ali. Frumflugið var í dag og gekk það eins og best verður á kosið, frábær vél og gaman að fljúga henni. Blingaði hana upp með Unilight eins og Futura og fór það henni einstaklega vel.
Gunni H. fær þakkir fyrir að vera á myndavélinni, Maggi og Guðni Sig. voru líka á staðnum þannig að vonandi fáum við að sjá aðeins meira af henni.
Á leið í loftið.
Var þetta ekki bara þokkalegt... alla vega hægt að nota hana aftur!
Þessir papparassís út um allt.
Einn sáttur eftir vel heppnað frumflug.
Gunni H. fær þakkir fyrir að vera á myndavélinni, Maggi og Guðni Sig. voru líka á staðnum þannig að vonandi fáum við að sjá aðeins meira af henni.
Á leið í loftið.
Var þetta ekki bara þokkalegt... alla vega hægt að nota hana aftur!
Þessir papparassís út um allt.

Einn sáttur eftir vel heppnað frumflug.