Minni á þotuflugkomuna sunnudaginn 9. júní
Póstað: 7. Jún. 2024 15:06:15
Minni á þotuflugkomuna sem haldin verður í bongóblíðu sunnudaginn 9. júní nk. og hefst hún kl. 10 um morguninn.
Þarna verða jaft steinolíubrennarar sem og hárblásarar af öllum stærðum og gerðum.
Hvetjum þotueigendur og aðra áhugasama um að fjölmenna og njóta veðurblíðunnar með okkur!
Þarna verða jaft steinolíubrennarar sem og hárblásarar af öllum stærðum og gerðum.
Hvetjum þotueigendur og aðra áhugasama um að fjölmenna og njóta veðurblíðunnar með okkur!
