Síða 1 af 1

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstað: 2. Sep. 2010 22:10:55
eftir Sjonni125
Ég hengdi nano spilarann minn neðan í ripmax 40. Ég notaði orginal plastbox umbúðirnar undan spilaranum til að festa hann undir vélina og er skemmst frá því að segja að flugeiginleikarnir breyttust verulega við þetta mix.



Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstað: 3. Sep. 2010 00:45:22
eftir Sverrir
Flottur!

Þarft að gera það svona.

Kóði: Velja allt

[youtube]SkopMGrdZnc[/youtube]
Sjá allt um vídeó hér > http://flugmodel.net/viewtopic.php?id=2467

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstað: 3. Sep. 2010 13:22:46
eftir Sjonni125
Takk fyrir þetta Sverrir. Ég er búinn að átta mig á þessu núna.

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstað: 3. Sep. 2010 15:52:13
eftir kip

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstað: 3. Sep. 2010 16:03:55
eftir Sjonni125
Kristinn þetta er magnað......við verðum klárlega að gera meira af svona videoum,verst samt að proppurinn nær ekki að hanga í fókus.

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstað: 4. Sep. 2010 16:14:19
eftir Messarinn
Flottur Sjonni

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstað: 4. Sep. 2010 18:02:00
eftir Sjonni125
Takk fyrir það Guðmundur