Síða 1 af 1
Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano
Póstað: 2. Sep. 2010 22:10:55
eftir Sjonni125
Ég hengdi nano spilarann minn neðan í ripmax 40. Ég notaði orginal plastbox umbúðirnar undan spilaranum til að festa hann undir vélina og er skemmst frá því að segja að flugeiginleikarnir breyttust verulega við þetta mix.
VIDEO
Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano
Póstað: 3. Sep. 2010 00:45:22
eftir Sverrir
Flottur!
Þarft að gera það svona.
Sjá allt um vídeó hér >
http://flugmodel.net/viewtopic.php?id=2467
Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano
Póstað: 3. Sep. 2010 13:22:46
eftir Sjonni125
Takk fyrir þetta Sverrir. Ég er búinn að átta mig á þessu núna.
Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano
Póstað: 3. Sep. 2010 15:52:13
eftir kip
Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano
Póstað: 3. Sep. 2010 16:03:55
eftir Sjonni125
Kristinn þetta er magnað......við verðum klárlega að gera meira af svona videoum,verst samt að proppurinn nær ekki að hanga í fókus.
Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano
Póstað: 4. Sep. 2010 16:14:19
eftir Messarinn
Flottur Sjonni
Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano
Póstað: 4. Sep. 2010 18:02:00
eftir Sjonni125
Takk fyrir það Guðmundur