Síða 1 af 1

Re: Mig 21 á pólskum þjóðvegi

Póstað: 18. Okt. 2010 16:14:12
eftir Sverrir
Eins og svo margar aðrar þjóðir á tímum kalda stríðsins þá höfðu Pólverjar aðra notkunarmöguleika þjóðvega landsins í huga.


Re: Mig 21 á pólskum þjóðvegi

Póstað: 18. Okt. 2010 19:26:01
eftir Haraldur
Þetta er svona í Svíþjóð líka.
Þar sem ég bjó (Lulea) er hraðbrautin útbúin þannig að hægt er að lenda flugvélum þar.