Re: byrjandi hér á ferð með nokkrar spurningar
Póstað: 3. Jan. 2012 22:11:41
Góða kvöldið eins og þráðurinn bendir til þá er ég byrjandi með brennandi áhuga á Rc þyrlum ég er ekki búinn að lesa eða skoða annað á netinu en umfjöllun & video um hitt og þetta um fjarstýrðar þyrlur í svolítinn tíma núna.
nú er svo komið að ég hef tekið ákvörðun að fá mér flotta fjarstýringu og góðan simma til að byrja með sem síðar endar í þyrlu kaupum.
ég ætla að fá mér Aurora 9 fjarstýringuna valið stóð á milli hennar og spectrum DX8 en þar sem ég er búinn að lesa svona 20 umfjallanir um þessar fjarsterýngar þá endaði ég í Aurora 9 (satt best að segja ekki erfitt val) !!
ég er líka búinn að skoða heilmikið af þyrlum og er svona nokkurn veginn búinn að taka þá ákvörðun að fá mér
E-flite blade mCPx.
ég geri mér grein fyrir því að Aurora 9 er kannski soldið overkill fyrir hana en ég er að hugsa um að gera þetta bara einu sinni almennilega eða allavegana þannig að ég þurfi ekki að fara spá í fjarstýringu neitt á næstunni.
hvað finnst mönnum um þetta er ég algjörlega á rangri leið ??
svo nokkrar spurningar .
ég hef lesið að munurinn á batterí og bensin vélum í flugtíma er kannski 4-5 min og að heildar flugtími sé á bilinu 4-7 min á batteríi en 9-14 á bensín. (þá er ég að tala um vélar eins og t.d. trex 600) er þetta rétt getur það verið að flugtíminn sé ekki lengri en þetta ??
ef svo hvað eru þá minni vélarnar að fljúga lengi t.d. trex 250 ?
hvaða vél haldið þið að kæmi til með að henta eftir að ég væri búinn að ná góðum tökum blade mCPx
trek 250?
trex 450?
eða ætti maður að vera kaldur og fara í 550? (er það ekki bara stórhættuleg fyrir þá sem ekki eru orðnir vel færir á þetta)??
afsakið spurningar flóðið
nú er svo komið að ég hef tekið ákvörðun að fá mér flotta fjarstýringu og góðan simma til að byrja með sem síðar endar í þyrlu kaupum.
ég ætla að fá mér Aurora 9 fjarstýringuna valið stóð á milli hennar og spectrum DX8 en þar sem ég er búinn að lesa svona 20 umfjallanir um þessar fjarsterýngar þá endaði ég í Aurora 9 (satt best að segja ekki erfitt val) !!
ég er líka búinn að skoða heilmikið af þyrlum og er svona nokkurn veginn búinn að taka þá ákvörðun að fá mér
E-flite blade mCPx.
ég geri mér grein fyrir því að Aurora 9 er kannski soldið overkill fyrir hana en ég er að hugsa um að gera þetta bara einu sinni almennilega eða allavegana þannig að ég þurfi ekki að fara spá í fjarstýringu neitt á næstunni.
hvað finnst mönnum um þetta er ég algjörlega á rangri leið ??
svo nokkrar spurningar .
ég hef lesið að munurinn á batterí og bensin vélum í flugtíma er kannski 4-5 min og að heildar flugtími sé á bilinu 4-7 min á batteríi en 9-14 á bensín. (þá er ég að tala um vélar eins og t.d. trex 600) er þetta rétt getur það verið að flugtíminn sé ekki lengri en þetta ??
ef svo hvað eru þá minni vélarnar að fljúga lengi t.d. trex 250 ?
hvaða vél haldið þið að kæmi til með að henta eftir að ég væri búinn að ná góðum tökum blade mCPx
trek 250?
trex 450?
eða ætti maður að vera kaldur og fara í 550? (er það ekki bara stórhættuleg fyrir þá sem ekki eru orðnir vel færir á þetta)??
afsakið spurningar flóðið
