Síða 1 af 1
Re: AT-6 Texan
Póstað: 8. Okt. 2012 23:10:32
eftir zolo
Var að fá AT-6 Texan Fiberglass Glow/Gas 2090mm frá Hobbyking fallegur gripur, en smá vandræði enginn manual. Á einhver svona vél hér?
Kv Bjarni
Re: AT-6 Texan
Póstað: 8. Okt. 2012 23:27:08
eftir Sverrir
Þú ert örugglega sá eini!
Það má hins vegar finna ýmislegt undir Files flipanum á viðkomandi vörusíðu, hvort það flokkist sem
leiðbeiningar eða eitthvað annað...

Re: AT-6 Texan
Póstað: 9. Okt. 2012 00:44:50
eftir zolo
Takk fyrir þetta Sverrir, gat hvergi fundið þessar leiðbeiningar. Það verður stuð að setja þessa saman með allar þessar nákvæmu leiðbeiningar
Bjarni
Re: AT-6 Texan
Póstað: 9. Okt. 2012 00:50:53
eftir Sverrir
Já, það verður gaman að sjá þessa hjá þér!
Re: AT-6 Texan
Póstað: 9. Okt. 2012 01:10:41
eftir zolo
Já nú er bara að stækka teikninguna og byrja að setja saman.
Re: AT-6 Texan
Póstað: 9. Okt. 2012 18:22:36
eftir Spitfire
Jahérna, smíðaleiðbeiningarnar fyrir Breiðskrokkinn minn flokkast nú undir heimsbókmenntir miðað við þetta ritverk, en endilega leyfðu okkur að fylgjast samsetningunni.
Re: AT-6 Texan
Póstað: 10. Okt. 2012 00:24:46
eftir zolo
Þeir eru ekkert að flækja málin með þykkum leiðbeininga bæklingi, þegar ein síða nægir

. Gekk vel að setja saman í dag þrátt fyrir litlar leiðbeiningar. Hjólastell og fleira á leiðinni til að klára vélina. Enn að spá í hvaða mótor fer í vélina.