Re: Seagull Ka8b - Breytingar
Póstað: 7. Des. 2012 01:26:46
Hér er þessi stórglæsilega þriggja metra vél.
Steini vill endilega koma mótor í nefið á henni svo hann skipaði mér að kanna hvernig það væri hægt! Og eins og menn vita þá þýðir ekkert að óhlýðnast Steina! Ég beið því ekki boðanna heldur skellti mér í verkið og sat með sveittan skallann við það í margar vikur!!!
Þetta gerðist svona, alveg satt...
Mótorinn frægi.
Fyrsta mál á dagskrá, losna við sleppibúnaðinn.
Ekki þurfti mikið til að fá hann til að yfirgefa svæðið.

Svo þurfum við að komast fram í nef.
Módelsögin og fræsibiti í Dremel auðvelda það verkefni.
Mótorinn kominn á sinn stað... eða næstum því, nú þarf bara að smíða festingar fyrir hann!
Sko mælaborðið bara klárt með EGT og allir eru sáttir.


Steini vill endilega koma mótor í nefið á henni svo hann skipaði mér að kanna hvernig það væri hægt! Og eins og menn vita þá þýðir ekkert að óhlýðnast Steina! Ég beið því ekki boðanna heldur skellti mér í verkið og sat með sveittan skallann við það í margar vikur!!!
Þetta gerðist svona, alveg satt...

Mótorinn frægi.

Fyrsta mál á dagskrá, losna við sleppibúnaðinn.

Ekki þurfti mikið til að fá hann til að yfirgefa svæðið.

Svo þurfum við að komast fram í nef.

Módelsögin og fræsibiti í Dremel auðvelda það verkefni.

Mótorinn kominn á sinn stað... eða næstum því, nú þarf bara að smíða festingar fyrir hann!

Sko mælaborðið bara klárt með EGT og allir eru sáttir.
