Síða 1 af 1
Re: Viper Jet
Póstað: 24. Nóv. 2013 13:20:15
eftir Einar Ó
Þessi var að koma heim Viper Jet 70mm EDF
Specifications:
Material: Fiberglass Fuselage, Blasa/Ply Wings, Horizontal Stabiliser/Elevator & Rudder
Wing Span: 1050mm
Length: 940mm
Dry Weight: 950g
EDF Unit: 70mm

Re: Viper Jet
Póstað: 24. Nóv. 2013 13:53:15
eftir Sverrir
Glæsilegt!
Re: Viper Jet
Póstað: 24. Nóv. 2013 14:23:15
eftir Ágúst Borgþórsson
Mig hefur lengi langað í þessa. Er hún frá Hobbyking? Ansi falleg

Re: Viper Jet
Póstað: 24. Nóv. 2013 21:21:46
eftir einarak
Snilld, til lukku með hana, ég hef greinilega einsog fleirri lengi horft girndar augum á hana þessa
Re: Viper Jet
Póstað: 24. Nóv. 2013 22:04:05
eftir Flugvelapabbi
Þa er bara að gera hopkaup fra HobbyKing
Glæsilegt model nafni
kv
Einar Pall
Re: Viper Jet
Póstað: 24. Nóv. 2013 23:39:45
eftir Árni H
Hún er bara nokkuð flott þessi! Til hamingju með gripinn!
Re: Viper Jet
Póstað: 29. Nóv. 2013 21:11:27
eftir arni
Til hamingju Einar,flott flugvél.
