Re: Ambition frá ESA
Póstað: 24. Okt. 2014 19:30:38
Það er alltaf gaman að sjá nöfn sem maður þekkir á erlendum verkum, Tóti sá um þyrluskotin í þessari stuttmynd sem var gerð til kynningar á Rosetta verkefninu hjá Evrópsku Geimferðarstofnuninni.