Síða 1 af 1
Re: Mejzlik balance
Póstað: 15. Maí. 2015 15:13:23
eftir Örn Ingólfsson
http://www.flyinggiants.com/forums/show ... php?t=2685
Þetta er eins og annað, á að vera factory balance....
Re: Mejzlik balance
Póstað: 15. Maí. 2015 23:33:22
eftir einarak
Það er alveg líklegt, en síðan þá er búið að flytja þennan tiltekna prop heiminn þverann og endilangann. Í annað rakastig, annað hitastig osf. osf. Passaðu bara að þú verður að balancera hubbinn á honum fyrst og svo blöðin.
Re: Mejzlik balance
Póstað: 16. Maí. 2015 14:35:00
eftir Örn Ingólfsson
Kem kanski í heimsókn til þín, sögur herma að þú sért með alveg afbragðs prop balancer á "stand by"
Næstu viku?
Re: Mejzlik balance
Póstað: 16. Maí. 2015 18:38:52
eftir Sverrir
[quote=einarak]Það er alveg líklegt, en síðan þá er búið að flytja þennan tiltekna prop heiminn þverann og endilangann. Í annað rakastig, annað hitastig osf. osf.[/quote]
En það ætti einmitt að vera einn af kostum carbons, það er tiltölulega dautt efni við hliðina á t.d. timbri og er því ekki jafn háð utanaðkomandi áhrifum.
Re: Mejzlik balance
Póstað: 17. Maí. 2015 20:14:57
eftir einarak
Það hefði maður nefnilega haldið. Ég þekki ekki með epoxy en mörg önnur plöst draga í sig raka nú eða losa sig við hann.
Ég hef aldrei séð inn í svona holan carbon prop en er ekki spýta í höbbnum á þeim?
Örn vertu ævinlega velkominn, þessar sögusagnir eru að einhverju leiti sannar!
Re: Mejzlik balance
Póstað: 18. Maí. 2015 10:09:39
eftir Sverrir
Minnir endilega að Mejzlik séu með resinblöndu í miðjunni.
Re: Mejzlik balance
Póstað: 18. Maí. 2015 13:33:28
eftir Örn Ingólfsson
[quote=Sverrir]Minnir endilega að Mejzlik séu með resinblöndu í miðjunni.[/quote]
Það er eins og mig minni að það hafi verið frakr þunt carbon lagið í miðjunni, allavega þegar við vorum að bora, þá kom helling af viðarlituðu efni út en mjög lítið af carboni.
Re: Mejzlik balance
Póstað: 18. Maí. 2015 13:56:52
eftir Sverrir
Ertu viss um að það hafi ekki bara verið ljóst efni frekar en viðarlitt... ferleg þessi minni okkar sem muna þetta ekki 100%!
Ég skal skjótast á eftir og saga spaðann þinn í sundur til að fá þetta á hreint!

Re: Mejzlik balance
Póstað: 18. Maí. 2015 16:00:27
eftir Örn Ingólfsson
[quote=Sverrir]Ertu viss um að það hafi ekki bara verið ljóst efni frekar en viðarlitt... ferleg þessi minni okkar sem muna þetta ekki 100%!
Ég skal skjótast á eftir og saga spaðann þinn í sundur til að fá þetta á hreint!

[/quote]
hehe gerðu það vinur, ég á vara spaða
