Re: Graupner Harpoon-Jet
Póstað: 21. Júl. 2015 15:41:02
Þó að það sé hásumar þá má nú ekki alveg gleyma sér , .að þarf að mjaka ýmsum verkefnum áfram líka.
Þessi Þota hefur verið hér á landi um nokkurt skeið en sér nú fram á að verða loksins kláruð - (ja vonum það amk.)
Turbinan JetCat p 60 komin á sinn stað.
Og svo loftbúskapurinn... bremsur og hjólagír.
margt búið ,en smá eftir líka.. og áður en lokafrágangur á öllum leiðslum eldsneytis og rafmagns verður frágengið endanlega og tankar, bæði aðaltankurinn og ,,hopperinn" verða rammfestir með stik-sol þá liði manni betur að vera búinn að testkeyra turbóið og vera viss um að ekkert leki.
Aðgengið verður svo bara framvegis fyrir mýs og Hamstra (Þröngt!)
Gert klárt í kyndingu og brunavarnir Hafnarfjarðar á næsta leiti.
Dx-18, kolsýrutæki og gas-start ... og takið nú eftir þota númer 2 sem gengur á Diesel á Íslandi
Næsta mál verður svo að tengja Thrust-wector búnaðinn.
Nú svo var auðvitað ræsið sjálft. Þotugúrúinn Sverrir komst aðeins í GSU tölvuna fyrir ræsingu og skemst frá að segja gekk uppkeyrslan það vel að ég held að þetta sé eitthvert það mest ,,clean start á þotumótor sem ég hef orðið vitni af..
Þessi Þota hefur verið hér á landi um nokkurt skeið en sér nú fram á að verða loksins kláruð - (ja vonum það amk.)
Turbinan JetCat p 60 komin á sinn stað.

Og svo loftbúskapurinn... bremsur og hjólagír.

margt búið ,en smá eftir líka.. og áður en lokafrágangur á öllum leiðslum eldsneytis og rafmagns verður frágengið endanlega og tankar, bæði aðaltankurinn og ,,hopperinn" verða rammfestir með stik-sol þá liði manni betur að vera búinn að testkeyra turbóið og vera viss um að ekkert leki.
Aðgengið verður svo bara framvegis fyrir mýs og Hamstra (Þröngt!)
Gert klárt í kyndingu og brunavarnir Hafnarfjarðar á næsta leiti.

Dx-18, kolsýrutæki og gas-start ... og takið nú eftir þota númer 2 sem gengur á Diesel á Íslandi


Næsta mál verður svo að tengja Thrust-wector búnaðinn.

Nú svo var auðvitað ræsið sjálft. Þotugúrúinn Sverrir komst aðeins í GSU tölvuna fyrir ræsingu og skemst frá að segja gekk uppkeyrslan það vel að ég held að þetta sé eitthvert það mest ,,clean start á þotumótor sem ég hef orðið vitni af..