Re: Það var á því herrans ári 1981
Póstað: 29. Okt. 2015 01:27:29
Sem maður að nafni Art Schroeder, þáverandi ritstjóri Model Airplane News, þáði heimboð frá Íslendingum og dvaldi hér í tvær vikur snemma í júní. Hér má nálgast alla söguna á PDF formi.
Þakka Einari Páli fyrir lánið á tímaritinu.








Þakka Einari Páli fyrir lánið á tímaritinu.







