Leitin fann 3660 niðurstöður

eftir Gaui
30. Maí. 2024 11:22:47
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 91
Skoðanir: 5930

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 84 Stefán félagi okkar hér á verkstæðinu smellti af mér mynd í gær þar sem ég var að setja hnoð á flapann á öðrum vængnum. Mér þótti eðlilegt að skella henni hér inn, enda er ég þekktur fyrir mikið sjálfsálit. 20240529_113141.jpg Það var komið að því að byrja að mála og vængirnir og ...
eftir Gaui
29. Maí. 2024 12:42:59
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 91
Skoðanir: 5930

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 83 Ég bjó til hnoð í morgun. Ég nota litla plastflösku með afskorinni holnál til að setja niður pínulitla dropa þar sem hnoðin eiga að vera. Ég byrjaði á bakinu á skrokknum og hnoðaði svo í kringum gluggana. Flest hnoð á skrokknum eru flútthnoð og ég geri ekki ráð fyrir að reyna við ...
eftir Gaui
28. Maí. 2024 12:24:16
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 91
Skoðanir: 5930

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 82 Það er lengi von á einum og ég uppgötvaði að það vantaði að gera eina panel línu á hæðarstýrin. 20240528_112818.jpg Svo notaði ég morguninn til að skrúfa nokkrar örskrúfur hér og þar í skrokkinn. Þessar skrúfur fékk ég, annars vegar, frá Mikka Ref , sjá síðu 8, og, hinsvegar, frá ...
eftir Gaui
27. Maí. 2024 15:01:25
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 91
Skoðanir: 5930

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 81 Plötuskilin eru næstum tilbúin. Hér er seinni vængurinn að klárast. Límbandið komið á. Ég set gult undir því það rífur ekki eins upp grunninn og svo nota ég blátt bílalímband ofan á (3 lög) vegna þess að það er þykkara. 20240527_094240.jpg Svo maka ég fylliefninu á. Þegar þetta er...
eftir Gaui
25. Maí. 2024 12:48:04
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Skáldalækur - 25. maí 2024
Svör: 1
Skoðanir: 117

Skáldalækur - 25. maí 2024

Við ætluðum að fljúga á Árskógi, en vindáttin reyndist ekki vera hagstæð, svo við fórum á Skáldalæk. Við rétt komumst niður á brautina fyrir snjóskafli sem enn er að reyna að bráðna, en þegar þangað var komið var hægt að fljúga. Eins og sést á myndunum er grasið vel kalið á brautinni. Gaui flaug Mig...
eftir Gaui
21. Maí. 2024 21:52:53
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Árskógur - 21. mai 2024
Svör: 0
Skoðanir: 47

Árskógur - 21. mai 2024

Við litum á völlinn á Árskógum eftir kvöldmat í dag og áttum góða stund í frábæru veðri. Í þetta sinn fórum við á suð-vestur hornið á fótboltavellinum, bakvið leikskólann, og flugum mörg flug. Stinger og SKY 120 komnir á staðinn. Útsýnið skemmir ekki fyrir. 20240521_184932.jpg Og svo kom Heiðar með ...
eftir Gaui
21. Maí. 2024 12:32:28
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 91
Skoðanir: 5930

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 80

Pússivinnan er við það að verða búin. Hér er ég byrjaður að setja plötuskil á neðra borð vængjanna.
20240521_100306.jpg
20240521_100306.jpg (140.73 KiB) Skoðað 202 sinnum
Og hér eru fyllingar í misfellur á efra borðinu.
20240521_110702.jpg
20240521_110702.jpg (139.71 KiB) Skoðað 202 sinnum
8-)
eftir Gaui
21. Maí. 2024 12:19:56
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Árskógur - 20. mai 2024
Svör: 7
Skoðanir: 116

Re: Árskógur - 20. mai 2024

Nóg pláss, Árni. Það þarf bara að færa tvö ónotuð fótboltamörk af vellinum.
eftir Gaui
21. Maí. 2024 08:06:25
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Árskógur - 20. mai 2024
Svör: 7
Skoðanir: 116

Re: Árskógur - 20. mai 2024

Ágúst Borgþórsson skrifaði: 20. Maí. 2024 20:45:23 Eruð þið með malbikaða braut?
Nei, þetta er eitthver gamalt íþróttadæmi. Hástökk?
eftir Gaui
20. Maí. 2024 17:55:14
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Árskógur - 20. mai 2024
Svör: 7
Skoðanir: 116

Árskógur - 20. mai 2024

Veðrið hefði mátt vera þurrara, en okkur tókst að prófa bæði völlinn við Árskóg og Stingerinn hans Elvars.
20240520_155656.jpg
20240520_155656.jpg (142.02 KiB) Skoðað 116 sinnum
20240520_160815.jpg
20240520_160815.jpg (133.24 KiB) Skoðað 116 sinnum
8-)