Gaman að sjá þessar gömlu myndir, svo stutt síðan en samt svo mörg ár.
Hér eru nokkrar gamlar myndir frá Hamranesi.
Þorgeir Pétur Svavarsson, kannski er hann þarna með hangvélina ?
Haukur Hlíðberg heitinn og Ingvar þúsunþjalasmiður horfir á.
Ólafur Sverrisson setur saman sína flugvél
Einar Guðmundsson tilbúinn í flug einn votviðrisdaginn
Guðjón Ólafsson í góðum gír
Nokkur kunnuleg andlit

Ásgeir Long, Gunnar Brynjólfsson, Ólafur Sverrisson og Frímann Frímannsson
Einar Páll Einarsson og Gunnar Brynjólfsson
Eggert Þorsteinsson að setja upp eldhúsinnréttingu flugstöð Hamranesi
