Heilir félagar.
Þytur boðar til grillpylsuveislu í boði klúbbsins og
vor-opnun Hamranes á laugardaginn nk.kl.12:00 á svæði félagsins.
Veðurspáin fyrir daginn er prýðileg þegar þetta er ritað
,svo við hvetjum að sjálfsögðu til þess að mæta með flugklárt.
Frá og með laugardeginum verður svo skift yfir í vikuleg flugkvöld á miðvikudagskvöldum, enda birta orðin góð.
Þytur - Voropnun og grill á laugardaginn
Þytur - Voropnun og grill á laugardaginn
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja