Þytur - Voropnun og grill á laugardaginn

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1317
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Þytur - Voropnun og grill á laugardaginn

Póstur eftir lulli »

Heilir félagar.
Þytur boðar til grillpylsuveislu í boði klúbbsins og
vor-opnun Hamranes á laugardaginn nk.kl.12:00 á svæði félagsins.

Veðurspáin fyrir daginn er prýðileg þegar þetta er ritað
,svo við hvetjum að sjálfsögðu til þess að mæta með flugklárt.

Frá og með laugardeginum verður svo skift yfir í vikuleg flugkvöld á miðvikudagskvöldum, enda birta orðin góð.

1367965578_0.jpg
1367965578_0.jpg (113.22 KiB) Skoðað 103 sinnum
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
JVP
Póstar: 52
Skráður: 25. Júl. 2008 23:27:37

Re: Þytur - Voropnun og grill á laugardaginn

Póstur eftir JVP »

Það er rétt að minna á voropnunina á Hamranesi kl. 12:00 á morgun, laugardaginn 10. maí 2025. Boðið verður upp á veitingar og upplagt að mæta með flugmódel og fjùga ef veður leyfir
Svara