Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Þetta grunaði mig - ekki lýgur myndavélin! :D
Passamynd
Leifur
Póstar: 23
Skráður: 24. Sep. 2006 14:54:57

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Leifur »

Gaui

Phil Kraft fann upp nafnið Das Ugly Stick þegar við vorum saman á fylleríi og ég þurfti að pissa .
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Er búinn að eiga litla sprautukönnu (svona alvöru!) í nokkurn tíma, en það var ekki réttur stútur á henni fyrir slönguna mína. Ég fór niðrí Straumrás á föstudaginn og þeir skiptu fyrir mig. Mummi fékk að prófa. Hann sprautaði smá grænu á Borðdúkinn.

Fyrst þurfti að maska innteríörið sem hann er búinn að nostra við lengi.
Mynd

Freyja tók út verkið og þá var hægt að byrja að blása.
Mynd

Árni var alveg hlessa hvað þetta var flott
Mynd

Ekkert smá geymaldarleg græja -- kostaði smáaura í einnota verfæralagernum en gerir svona svakalegt gagn.
Mynd

Annars var Árni að pensla joði á stýfurnar sínar.
Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Gæðastundir við málningarsprautun á Grísará:

Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir jons »

Bubbah Rolf-Greenwater Jr strikes again!

Í þetta skiptið var það aumingja Gaui sem varð fyrir barðinu á honum. Hann var í morgun að reyna að þrífa gamalt límband af kanópíu, en Bubbah brandarakall, tvíburasál Árna Hrólfs, stökk í sífellu til og bætti meira límbandi á. Eins og sjá má var Gaui ekki alveg að ná brandaranum...

Mynd

Mummi
Jón Stefánsson
Passamynd
maggikri
Póstar: 5796
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir maggikri »

[quote=jons]Bubbah Rolf-Greenwater Jr strikes again!

Í þetta skiptið var það aumingja Gaui sem varð fyrir barðinu á honum. Hann var í morgun að reyna að þrífa gamalt límband af kanópíu, en Bubbah brandarakall, tvíburasál Árna Hrólfs, stökk í sífellu til og bætti meira límbandi á. Eins og sjá má var Gaui ekki alveg að ná brandaranum...

https://lh4.googleusercontent.com/-sK5w ... bbajr2.jpg

Mummi[/quote]

Flottur!
kv
MK
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Það er engu logið um Skúrkana á Grísará. Nú eru þeir búnir að finna upp nýja íþrótt sem líklegt er að ná mikilli útbreiðslu á skömmum tíma og verði jafnvel ólympíuíþrótt!



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Meanwhile at Grísará...
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11575
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Sverrir »

Góðir!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Böðvar
Póstar: 482
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Böðvar »

[quote=Árni H]Meanwhile at Grísará...
[/quote]
Gaman að sjá þetta.

Þessi upptaka er til fyrirmyndar, skotin stöðug eins og ljósmynd og góð bæði mynd og hljóð gæði. Hvað notaðir þú til að ná þessu Árni ? Varst þú með grindina sem þú smíðaðir fyrir ljósmydavélina ?
Svara