Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
gudjonh
Póstar: 869
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir gudjonh »

Pipercubb gult! Hvað bið èg um?

Guðjón
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Svona:

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Árni og Mummi komu báðir í skúrinn í morgun:

Árni er að reyna að búa til fljúgandi væng með utanborðsmótor og virðist bísna ánægður með það sem komið er:

Mynd

Mummi, hins vegar, er farinn að ganga í skrokk á Fokker DXXI. Hér er hann að æfa sig að setja bor í borvél blindandi:

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Líf með skúrkum:

Litli Skúrkur (Mummi) smíðar svo hratt að hendur hans festast ekki á filmu.

Mynd

Græni Skúrkur (Árni) hvíslar að vængjum og hlustar rafmagnsmótora.

Mynd

Gamli Skúrkur (Gaui) lætur neista af sér. Neistarnir verða notaðir í næsta prósjekt (eða er það stálið??)

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Nokkrar smíðamyndir:

Mummi notar bestu græjur til að slétta balsann
Mynd

Árna hefur gengið svo vel með Mæsterstukkinn að hann er nú farinn heim -- eða báðir -- eða Árni fór með hann heim -- þetta hljómar ekki vel!
Mynd

Fokkerinn hans Manna er eiginlega tilbúinn -- vantar bara smá hleðslu á bakteríuna -- og verður líklega flogið á næstunni.
Mynd

Skalamódelið hans Mumma kom og efnaði niður í fuglahús -- ungur nemur og gamall þykist vita allt.
Mynd

Freyja og Kría vilja líka taka þátt í kaffitímanum og fá eplaböku.
Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Góður gestur í morgun: Óli Njáll kom og fékk að sprauta Borðdúkinn sinn. Þessi á að vera órans á litinn.

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Hér eru fleiri órans myndir af Óla:

Mynd

Mynd

Það eru líkur til að þetta verði með flottari Borðdúkum.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Þá er komið nýtt ár og við skúrkar óskum öllum gleði og hagsældar á þessu nýja ári.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Árni og Mummi mættu í sunnudagsskúrinn eins og lög gera ráð fyrir. Áramótin virðast ekki hafa tekið illa á þeim:

Mynd
Mynd

Engin mynd af Gamla Skúrki vegna þess að hann lét ekki taka mynd af sér (hmmm??)

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Hérna er mynd af honum rétt áður en hann brenndi sig á puttunum :D
Mynd
Svara