Fokker D.VIII

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Messarinn »

Mummi movie star
Flottur
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3773
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Gaui »

Já, hann tekur sig vel út sá litli.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Árni H »

Enn er unnið í Fokker. Nú eru það controlhornin, sem eru búin til úr krossvið - ekkert plast hér!

Mynd

Svo eru þau felld inn í stýrin og límd vel með epoxy. Einfalt og grimmsterkt.

Mynd

Púff, það eru ófá handtök við að smíða svona skalavél :)

Kv,
Árni Hrólfur
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Gaui K »

á vídjónu þar sem Mummu byr til vélarhlíf er sýnt þar sem skorið er í teipið og er það mjög flott:)
En ég er að spá í hverskonar teip þetta er ,notið þið venjulegt einangrunarteip eða málningarteip?

kv,Gaui.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Árni H »

Þetta er gult málningarlímband - það er margfalt betra (og dýrara) en þetta venjulega, föla málningarlímband. Ég hef fengið þetta límband í Litalandi á Akureyri en þú ættir að geta fengið þetta í öllum betri byggingavöruverslunum.

Kv,
Árni H
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Árni H »

Örlítið meira vídeóblogg (með nýju sniði - ég var að prófa að tala inn á vídóið). Nú er það stélið á Fokkernum.



Kv,
Árni H
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Messarinn »

Flott vídeó Árni....
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Árni H »

Takktakk - það er bæði gaman að smíða Fokker og gera myndbönd :)
Passamynd
Jón Björgvin
Póstar: 103
Skráður: 18. Jan. 2006 17:59:09

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Jón Björgvin »

gaman af þessum videoum :-D
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Fokker D.VIII

Póstur eftir Árni H »

Úti er skítkalt og blautt. Þá er best að draga fram Fokkerinn eftir sumarhlé og leggja af stað í lokasprettinn með þessa skemmtilegu vél. Svona er staðan í dag - málningarvinna á skrokknum komin vel á skrið. Obersturmbannführer Malmberg sá aumur á mér og veitti mér góðfúslega afnot af stofuborðinu í smátíma (með fögrum loforðum frá minni hálfu um að ég yrði nú aldeilis ekki lengi að þessu). Ég held hún geri sér ekki alveg grein fyrir vinnuhraða mínum...

Mynd

Og þó... :D

Kv,
Árni H
Svara