[quote=Gunni Binni]Erðettað bara ég eða eru þeir félagar alltaf að mála sömu hliðina á sama módelinu? Með pensilinn mundaðan á mismunandi blett?
Eða eruðið að smíða heilan flugher af Fokker C.VIII og ætlið að klára vi framhlið á öllum fyrst? :O
kveðja
Gunni Binni[/quote]
Ég get nú glatt fjölmarga aðdáendur Fokker D.VIII málingarneverendingstory að nú fara að gerast óstjórnlega spennandi hlutir, sem gætu valdið andvökunóttum af hryllingsmettuðum spenningi.
Já, ég er sem sagt að verða búinn með þessa hlið og þá er hin hliðin næst
It's nice to be me, eins og vinur okkar á bleika sundbolnum segir!
Kv,
Árni Hrólfur
PS Ég er farinn að skilja van Goch, sem skar af sér eyrað í málningaræði...