Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
jons
Póstar: 185 Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41
Póstur
eftir jons » 8. Apr. 2013 17:29:42
[quote] Svo er hægt að fá latexútgáfu (hentar mér kannski ekki...)[/quote]
Sammála, þú ert svolítið kvenlegur í þessu
Jón Stefánsson
Spitfire
Póstar: 412 Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01
Póstur
eftir Spitfire » 8. Apr. 2013 17:45:07
Er farinn að velta fyrir mér hvað það er sem baron von Grísará blandar út í kaffið :p
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Gaui
Póstar: 3835 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 8. Apr. 2013 20:59:01
Þú verður að mæta á staðinn til að komast að því Hrannar.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Flugvelapabbi
Póstar: 589 Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Póstur
eftir Flugvelapabbi » 8. Apr. 2013 21:52:11
Þetta hefur ekkert með það að gera að vera lengi i flugmodel hobbyinu, eg held að þetta orsakist af þeim langatima sem tekur að smiða eitt model.
Hvers vegna er þessi uppgangur i ARF modelum ?
Kv
Einar
Björn G Leifsson
Póstar: 2914 Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Póstur
eftir Björn G Leifsson » 8. Apr. 2013 22:19:39
[quote=Spitfire]Er farinn að velta fyrir mér hvað það er sem baron von Grísará blandar út í kaffið :p[/quote]
Marmite
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Árni H
Póstar: 1602 Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00
Póstur
eftir Árni H » 29. Sep. 2013 13:51:42
Það er spurning hvort maður hafi fengið sér of mikið af Marmite. Hvað snýr upp og hvað snýr niður á gamla Fokker?
Björn G Leifsson
Póstar: 2914 Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Póstur
eftir Björn G Leifsson » 29. Sep. 2013 15:21:13
Ég sé ekki betur en þú hafir gleymt nokkrum flekkjum Árni?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Árni H
Póstar: 1602 Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00
Póstur
eftir Árni H » 2. Okt. 2013 11:42:56
[quote=Björn G Leifsson]Ég sé ekki betur en þú hafir gleymt nokkrum flekkjum Árni?[/quote]
Það er ekki verra að hafa nokkra flekki að grípa í ef þörfin hellist yfir. Svo er líka hægt að sleppa sér með pensilinn á heimavígstöðvunum:
jons
Póstar: 185 Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41
Póstur
eftir jons » 2. Okt. 2013 20:45:28
Mig grunar að Árni hafi þurft að taka á honum stóra sínum til að fá Kristínu til að sleppa baðinu í 1½ ár!
Jón Stefánsson