Enn er dundað í Fokkernum. Væng- og hjólastellsstífur klárar undir málningu og s.l. sunnudag var byrjað á dekkjunum með aðstoð Unga Adolfs...
Eva var svona líka yfir sig hrifin af félaganum...
Svo var brunað í slippinn og tekin aðalskoðun á Bixler, lóðað og límt þangað til loftfærnisskírteinið endurnýjaðist. Mummi tók líka törn á sínum Bixler til að koma í veg fyrir frekari rugling í loftinu - meira um það síðar
Fokker D.VIII
Re: Fokker D.VIII
Þá eru það merkingar frá fyrri heimsstyrjöld. Stensillinn borinn við...
Og merkingin komin á eins og Günther málaði þær í októberlok 1918
Og merkingin komin á eins og Günther málaði þær í októberlok 1918
Re: Fokker D.VIII
Hérna eru nokkrar myndir teknar á meðan Árni var að setja þennan stensil á Fokkerinn:
Fyrst þarf að stilla honum rétt af. Athugið að bakhliðin á þessum miða er húðuð með teiknikolum.
Næst er að teikna með blýanti ofan í letrið á stenslinum. Þá færist kolasallinn af miðanum á hliðina á módelinu.
Freyja þarf að athuga að allt sé gert eftir öllum reglum og boðorðum.
Hér er letrið komið á hliðina. Þetta er teiknikol og færi allt ef maður nuddaði það smá með tusku.
Og svo er málað yfir með svartri málningu og 3x0 pensli. Árni kvartaði sáran undan því að við hinir værum að ganga um og reka okkur óvart i hann á meðan hann málaði. Ég skil ekki af hverju og Mummi veit ekkert heldur.
Fyrst þarf að stilla honum rétt af. Athugið að bakhliðin á þessum miða er húðuð með teiknikolum.
Næst er að teikna með blýanti ofan í letrið á stenslinum. Þá færist kolasallinn af miðanum á hliðina á módelinu.
Freyja þarf að athuga að allt sé gert eftir öllum reglum og boðorðum.
Hér er letrið komið á hliðina. Þetta er teiknikol og færi allt ef maður nuddaði það smá með tusku.
Og svo er málað yfir með svartri málningu og 3x0 pensli. Árni kvartaði sáran undan því að við hinir værum að ganga um og reka okkur óvart i hann á meðan hann málaði. Ég skil ekki af hverju og Mummi veit ekkert heldur.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Fokker D.VIII
Merkingarnar setja óneitanlega mikinn svip á Fokkerinn. Minn er með svona ör á hliðinni til aðgreiningar frá hinum svo að ég taki nú ekki einn Patró á þetta þegar við tökum samflugið
Re: Fokker D.VIII
Unnið í hjólastellinu.
Á meðan sá Mummi um sögustundina!
Á meðan sá Mummi um sögustundina!
Re: Fokker D.VIII
Flottir
Lítill þessi fiskur sem Mummi veiddi
Lítill þessi fiskur sem Mummi veiddi
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Fokker D.VIII
Kínamótor #3 rann saman í gærkvöldi - nú er bara eftir að skrúfa utaná hann blöndung, púst og kveikju. Ég get bara mælt með svona "kit mótorum", það er býsna gaman að föndra við þetta
Re: Fokker D.VIII
Enn eru heimsviðburðir að gerast að Grísará:
Árni og Mummi uppteknir við eitthvað:
Sko bara: mótorinn kominn í:
Það þarf að hyggja að ýmsu með svona nýja mótor:
Og svo er að máta vélarhlífina -- hún virðist passa:
Árni og Mummi uppteknir við eitthvað:
Sko bara: mótorinn kominn í:
Það þarf að hyggja að ýmsu með svona nýja mótor:
Og svo er að máta vélarhlífina -- hún virðist passa:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Fokker D.VIII
Já þessar Sunnudags messustundir skila mörgu góðu, flott hjá ykkur og Árna
Re: Fokker D.VIII
Smí?amorgunn eftir kosninganótt