í B747-8F er einn haförn á vappi, hann prílir efst upp aftast í vélinni og þenur vængi sína og lætur sig svífa (án þess að blaka vængjum) þegar vélin er að fara í loftið, örninn er 5 kg og vélin er 439.985 kg sem er hámarks flugtaksþyngd, kemst vélin á loft (gerum ráð fyrir því að hún geri það ekki ef hún er yfir hámarksþyngd) víst örninn var á flugi rétt á meðan vélin brennir 5kg af eldsneiti í flugtakinu?