Arnarvöllur - 28.september 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 28.september 2009

Póstur eftir maggikri »

Góðan dag. Það var ekki hægt að láta þennan dag fram hjá sér fara. MK, GMM og INE mættum á svæðið. Einnig kom þar gestur JMB sem var að kynna sér félagsstarfið.

Veðrið gat varla verið betra, blankalogn, sól og læti.
Mynd

Mynd
INE missti dekk á aðalhjólastelli í flugtaki og varð að lenda á einu dekki færra.
Mynd
Snilldar lending hjá INE. Fór af malbiki yfir á gras og vélin hvolfdi í restina.
Mynd
kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 28.september 2009

Póstur eftir maggikri »

Síðdegis og kvöldvaktin kom líka. Sverrir, Gunni, INE, MK, Gústi og Guðni Vignir.
Mynd


kv
MK
Passamynd
Ljoni
Póstar: 70
Skráður: 8. Feb. 2009 03:19:04

Re: Arnarvöllur - 28.september 2009

Póstur eftir Ljoni »

ég var innilega að spá í að mæta verð að fara gera það ég þarf að fara að drífa mig að ná í vélina mína hun er í hfj :(
K.v Lejon þór pattison
S:618-9236
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 28.september 2009

Póstur eftir Sverrir »

Ég notaði tækifærið og tók smá loftmyndaflug um völlinn > http://modelflug.net/video/2009/Arnarvo ... ep2009.wmv
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 28.september 2009

Póstur eftir maggikri »


kv
MK
Svara