Arnarvöllur - 4.október 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 4.október 2009

Póstur eftir Sverrir »

Dagurinn var tekinn snemma og mætt út á völl um 9:30 í þvílíkri blíðu, frá 10 og fram á miðjan dag var svo stöðugur straumur af módelmönnum og mikið flogið. Hægt er að skoða myndir í myndasafni FMS.

Átti nokkuð að vera inniflug í dag?
Mynd

Tja, ég veit það hreinlega ekki. :/
Mynd

Jói og Ultimate tóku nokkrar rispur.
Mynd

Mynd

Nokkrir heiðursmenn.
Mynd

Veitingar.
Mynd

Fóstbræður.
Mynd

ALVÖRU MÓDELBÍLL!
Mynd

Ætli þeir séu að spá í mér?
Mynd

Gústi var að íhuga ýmsar lausnir fyrir veturinn, hér sést dæmi um svokölluð hringskíði!
Mynd

Mikael Orri skemmti sér konunglega. :)
Mynd

Sigurgeir kom með Cessna Skylane.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Það var yndislegt veður í allan dag.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 4.október 2009

Póstur eftir maggikri »














kv
MK
Svara