Melegrðismelar 4. október 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3894
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Melegrðismelar 4. október 2009

Póstur eftir Gaui »

Það datt hvítt á Melunum, svo það var ekki nema fyrir fullfríska karlmenn í kuldagöllum að fljúga þar í dag. Hér eru nokkrar myndir af slíku:

Mynd

Árni Hrólfur að reyna að setja Stikkinn í gang. Kuldinn var ekki að hjálpa, svo Mummi gerði það.

Mynd

Sveinbjörn glaður í bragði, enda veðrið gott.

Mynd

Mummi setti sinn Stikk í gang.

Mynd

Því miður varð ekki mikið úr flugi í þetta sinn, en hann segist vera byrjaður á viðgerðinni.

Mynd

Gummi hafði Tomma í naflastreng.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Melegrðismelar 4. október 2009

Póstur eftir Guðjón »

æji.. en leyðinlegt... ég samhryggist þér Mummi
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Melegrðismelar 4. október 2009

Póstur eftir Páll Ágúst »

Ég líka :( var þetta mikið slæmt?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Svara