Við bræður fengum óvæntan glaðning frá einum góðum manni hér í bæ, en hann var að taka til í bílskúrnum hjá sér og fann gamlann en ónotaðann R/C flugvélamótor og gaf okkur.
Þetta er: Enya 49X T.V made in Japan líklega uþb 15-20 ára. En því miður passar hann ekki í Kougarinn þannig að við höldum okkur við Thunder Tiger 46.
En við erum að gæla við að skella Enya bara í Aircore Colt!! hvernig líst þér á það Maggi?
Spectra og Kougar
- Stebbi Magg
- Póstar: 38
- Skráður: 30. Ágú. 2008 12:22:01
Re: Spectra og Kougar
Þá er Kougarinn tilbúinn í testflug..