Ísland séð frá flugmódeli

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Ísland séð frá flugmódeli

Póstur eftir Árni H »

Í sumar ferðaðist Austurríkismaður um landið og notaði flugmódel til þess að taka túristamyndirnar sínar. Ég læt hérna fylgja síðuna um Kröflu en í þræðinum má fylgja ferðalaginu um landið. Varð einhver var við þennan náunga í sumar?

http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1115617

Oink oink,

Árni Hrólfur
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Ísland séð frá flugmódeli

Póstur eftir Jónas J »

Jááá flottar myndir.
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ísland séð frá flugmódeli

Póstur eftir Sverrir »

Flottar myndir hjá kallinum.

Kannski hefur frúin dregið strikið við að taka flugmódelið með og bannað allt samneyti við helsjúka módelmolbúa. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Svara