Í sumar ferðaðist Austurríkismaður um landið og notaði flugmódel til þess að taka túristamyndirnar sínar. Ég læt hérna fylgja síðuna um Kröflu en í þræðinum má fylgja ferðalaginu um landið. Varð einhver var við þennan náunga í sumar?
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1115617
Oink oink,
Árni Hrólfur
Ísland séð frá flugmódeli
Re: Ísland séð frá flugmódeli
Flottar myndir hjá kallinum.
Kannski hefur frúin dregið strikið við að taka flugmódelið með og bannað allt samneyti við helsjúka módelmolbúa.
Kannski hefur frúin dregið strikið við að taka flugmódelið með og bannað allt samneyti við helsjúka módelmolbúa.

Icelandic Volcano Yeti