30 ára afmæli FMFA

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3894
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 30 ára afmæli FMFA

Póstur eftir Gaui »

Laugardaginn 24. október ætlum við að halda upp á 30 ára afmæli Flugmódelfélags Akureyrar, sem stofnað var á miðju sumri 1979. Öllum félögum, mökum, vinum og vandamönnum er boðið í hóf í Flugsafni Íslands laugardagskvöldið 24. október klukkan 20:00. Boðið verður upp á kökur, kaffi, snittur og hvítt. Eitthvað verður um módel á staðnum og gamlar myndir sem hægt verður að blaða í gegnum.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara