3M Blenderm Surgical Tape ???

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 3M Blenderm Surgical Tape ???

Póstur eftir Agust »

Kannast einhver við svona límband?

Sjá http://solutions.3m.com/wps/portal/3M/e ... 85P3RT67gl

Þetta límband er víst ætlað til að líma saman fólk, en í blaðinu RCM&E var mælt með því til að líma hallastýri á væng. Mér skildist að þetta límband væri sterkara en venjulegt glært límband.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: 3M Blenderm Surgical Tape ???

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Man ekki eftir að hafa séð þetta í spítölum eða apótekshillum (þekki nokkuð vel til þeirra :P)
Þetta er sennilega frekar mjúkt heftiplásturslímband. Ekkert sérlega hetugt á sár og svoleiðis. miklu betra að nota pappírs..
Kannast bara við eina tegund af svona plást-heftiplástri heima en það er með rif-götun svo það er ómögulegt.
Það má Það sem ég nota talsvert er límbandið með glertrefjaþráðum sem fæst víðast hvar og er með alveg ótrúlega sterku lími og mikinn rif-styrk. Hef notað það til að festa stýrisbörð. Límið í því er svolítið skrýtið, það virðist ekki festast vel í fyrstu en þegar það er búið að taka sig þá er næstum ómögulegt að na því af flestum flötum.
Ekki vitlaust að strjúka af fletinum fyrst með rauðspritti til að ná burt fitu.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 3M Blenderm Surgical Tape ???

Póstur eftir maggikri »

[quote=Björn G Leifsson]Man ekki eftir að hafa séð þetta í spítölum eða apótekshillum (þekki nokkuð vel til þeirra :P)
Þetta er sennilega frekar mjúkt heftiplásturslímband. Ekkert sérlega hetugt á sár og svoleiðis. miklu betra að nota pappírs..
Kannast bara við eina tegund af svona plást-heftiplástri heima en það er með rif-götun svo það er ómögulegt.
Það má Það sem ég nota talsvert er límbandið með glertrefjaþráðum sem fæst víðast hvar og er með alveg ótrúlega sterku lími og mikinn rif-styrk. Hef notað það til að festa stýrisbörð. Límið í því er svolítið skrýtið, það virðist ekki festast vel í fyrstu en þegar það er búið að taka sig þá er næstum ómögulegt að na því af flestum flötum.
Ekki vitlaust að strjúka af fletinum fyrst með rauðspritti til að ná burt fitu.[/quote]
Flugdoktor, manstu hvað þetta glertrefjalímband heitir og hvar það er fáanleg?
kv
MK
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: 3M Blenderm Surgical Tape ???

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Hefur fengist í BYKO/Húsasmiðju

Scotch® Filament Tape 893 Clear, 12 mm x 330 m, 12 per case

High performance. Polypropylene backing reinforced with continuous glass yarn. Typical 300 lb/inch width tensile strength with aggressive adhesive for low unit cost, medium-duty closure, reinforcing, and holding.

Mynd

Gætu þó verið of stíft fyrir minni inniflugur?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 3M Blenderm Surgical Tape ???

Póstur eftir maggikri »

Þakka fyrir þetta Flugdoktor!
kv
MK
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: 3M Blenderm Surgical Tape ???

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Betur að gáð þá er TESA líka með nákvæmlega eins teip:

http://www.tesa.com/industry/products/tesa(r)_4574.html
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara