Það var fljótt að spyrjast út og komu margir að til þess að aðstoða og hjálpa til við prófið.
Jón að tengja inngjöf og Skjöldur fylgist með.

Skjöldur fékk líka aðeins að eiga við mótorfestingar


Einar aðstoðar við að stilla.

Mótorinn fór ekki strax í gang, enda voru stillingar ekki réttar á blöndung. Hægagangskrúfa á að vera 1,25 hringir og Hraðstilliskrúfa 1,5 og þegar þetta var allt eftir bókinni þá fór mótorinn í gang....
Mótorinn gekk ljómandi vel, ekki var mikill víbringur né furðuleg hljóð.
Ég vil þakka þeim félögum Einari, Jóni og Skildi kærlega fyrir hjálpina.

Kveðja,
Eysteinn.