mótór bilaður þarfnast lagfæringar
Re: mótór bilaður þarfnast lagfæringar
sælir félagar einsog nokkrir hérn kannsat við mótórinn sem ég var með í diabolo skemmdist í krassi hjá mér og virðist vera sveifarásinn sem er skemmdur "snúinn" "boginn" er eithver sem veit um aðila sem gæti hugsanlega litið á hann hér á landi vildi helst sleppa við það að senda hann út ef eithver fynst hér heima endilega látið mig vita ef ykkur dettur í hug eithvað
Re: mótór bilaður þarfnast lagfæringar
Kistufell (www.kistufell.is) var málið í gamla daga þegar maður var í drusluútgerðinni en ég veit ekki hvort þeir geta eitthvað í svona litlum mótorum. Ég myndi hringja í þá í þínum sporum.
Mvh,
Árni Hrólfur
Mvh,
Árni Hrólfur
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: mótór bilaður þarfnast lagfæringar
Hvaða mótor?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: mótór bilaður þarfnast lagfæringar
ég kykti á mótórinn í dag tók hann í sundur komst að því að það var þá ekkert að honum annað en frammendinn þar sef snúningskaftir sem spaðinn fer á hafi færst aðeins aftur þannig það fór járn í járn þannig þegar ég losaði botninn aðeins frá svo bara setti saman aftur þá losnaði um frammendan semsagt átakið og allt var í lagi eftir það hann fékk nefnilega höggið beinnt á endann í krassinu svo er það bara næst á dagskrá að prufu keyrann sjá hvernig það kemur út
Re: mótór bilaður þarfnast lagfæringar
Flott. Vonandi virkar hann vel þrátt fyrir allt. 

Í pásu 
Kveðja Jónas J

Kveðja Jónas J
Re: mótór bilaður þarfnast lagfæringar
já það vona ég svo sannarlega þessir stóru mótórar eru ekkert gefins í dag 

- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: mótór bilaður þarfnast lagfæringar
Mér þykir forvitnilegt að sjá hvaða gerð og stærð þið eruð að tala um.
Vissir framleiðendur eru mjög hjálpsamir með skoðun og viðgerðir á sínum pródúktum. Dessert Aircraft eru til dæmis þekktir fyrir að taka við mótorunum sínum og gera við þá án annars endurgjalds en fyrir flutninginn.
Toni Clarke er líka með tilboð um skoðun/ uppgerð á þeim mótorum sem hann selur en kannski ekki ókeypis.
Það gæti borgað sig að láta sérfræðing athuga mótorinn áður en hann er settur í gang aftur. Ef sveifarásinn, lega, stimpilstöng til dæmis hefur skekkts þá eyðileggst mótorinn kannski fljótt.
Vissir framleiðendur eru mjög hjálpsamir með skoðun og viðgerðir á sínum pródúktum. Dessert Aircraft eru til dæmis þekktir fyrir að taka við mótorunum sínum og gera við þá án annars endurgjalds en fyrir flutninginn.
Toni Clarke er líka með tilboð um skoðun/ uppgerð á þeim mótorum sem hann selur en kannski ekki ókeypis.
Það gæti borgað sig að láta sérfræðing athuga mótorinn áður en hann er settur í gang aftur. Ef sveifarásinn, lega, stimpilstöng til dæmis hefur skekkts þá eyðileggst mótorinn kannski fljótt.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken