Rafhlaða gleymdist í innifluginu

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Rafhlaða gleymdist í innifluginu

Póstur eftir Sverrir »

Ein rafhlaða virðist hafa orðið eftir í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi, hefur einhver orðið var við hana? Er möguleiki að einhver góðhjartaður hafi bjargað henni frá glötun og sé að passa hana fram að næsta flugkvöldi?

Rafhlaðan sem um ræðir er frá ElectriFly, BP640, 3ja sellu, 11.1V, og lítur eitthvað á þessa leið út.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Rafhlaða gleymdist í innifluginu

Póstur eftir Sverrir »

Rafhlaðan er fundin! :)
Icelandic Volcano Yeti
Svara