Ein rafhlaða virðist hafa orðið eftir í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi, hefur einhver orðið var við hana? Er möguleiki að einhver góðhjartaður hafi bjargað henni frá glötun og sé að passa hana fram að næsta flugkvöldi?
Rafhlaðan sem um ræðir er frá ElectriFly, BP640, 3ja sellu, 11.1V, og lítur eitthvað á þessa leið út.
