Arnarvöllur International - 27.nóvember 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur International - 27.nóvember 2009

Póstur eftir maggikri »

Ég og Gunni kíktum við út á velli til að viðra okkur. Ég tók tvö plastflug, til að detta ekki út úr útifluginu. Það eru allir orðir "hookt" á inniflugi þessa dagana. Veður: Vel hvasst og kalt og birtuskilyrði sæmileg.

Mynd Mynd
Mynd
Fundum hjólastellið hans Gunna!
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Hrafnaþing!
Mynd

kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur International - 27.nóvember 2009

Póstur eftir Sverrir »

Kaldir karlar. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3894
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Arnarvöllur International - 27.nóvember 2009

Póstur eftir Gaui »

Það er ýmislegt sem hægt er að setja á höfuðið: Gunni er með hjólastellið, en Maggi festi vindpokann á skallann á sér ;)

Og bæ ðö vei, það er enginn að teppa neinar íþróttahallir með frauðplast leikföngum hér fyrir norðan, enda er það án efa alveg ferlega leiðinlegt og ætti enginn að koma nálægt svoleiðis vitleysu :( og ég er ekkert fúll!
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Arnarvöllur International - 27.nóvember 2009

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Gaui]... og ætti enginn að koma nálægt svoleiðis vitleysu :( og ég er ekkert fúll![/quote]
Bara pínu öfundsjúkur, alveg eins og ég... :D
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara