Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Kjartan
Póstar: 83 Skráður: 22. Nóv. 2008 01:44:20
Póstur
eftir Kjartan » 13. Des. 2009 19:56:03
Loksins gafst færi til flugs hér norður á Megerðismelum, nokkrir vaskir sveinar mættu á melana með vélarnar sínar í logni og 8 stiga hita, Kjartan, Guðmundur, Þorsteinn og Svanbjörn.
Engar rafmagsvélar bara bensín gufa hávaði og læti.
Fleiri myndir má finna inn á heimasíðu FMFA,
http://www.flugmodel.is /
Kveðja að norðan
Kjartan
Gaui
Póstar: 3894 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 13. Des. 2009 22:31:57
Þið eruð flottastir. Hugsaði mikið til ykkar þar sem ég var að taka niður og setja upp eldhúsinnréttingu
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 13. Des. 2009 22:37:41
[quote=Kjartan]Engar rafmagsvélar bara bensín gufa hávaði og læti.[/quote]
Æ,æ, en leiðinlegt, samúðarkveðjur.
Við urðum að láta okkur nægja
inniflugið í dag.
Icelandic Volcano Yeti