Melaflug 13.12.2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Kjartan
Póstar: 83
Skráður: 22. Nóv. 2008 01:44:20

Re: Melaflug 13.12.2009

Póstur eftir Kjartan »

Loksins gafst færi til flugs hér norður á Megerðismelum, nokkrir vaskir sveinar mættu á melana með vélarnar sínar í logni og 8 stiga hita, Kjartan, Guðmundur, Þorsteinn og Svanbjörn.
Engar rafmagsvélar bara bensín gufa hávaði og læti.

Mynd
Mynd
Mynd

Fleiri myndir má finna inn á heimasíðu FMFA, http://www.flugmodel.is/

Kveðja að norðan
Kjartan
Passamynd
Gaui
Póstar: 3894
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Melaflug 13.12.2009

Póstur eftir Gaui »

Þið eruð flottastir. Hugsaði mikið til ykkar þar sem ég var að taka niður og setja upp eldhúsinnréttingu :(
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Melaflug 13.12.2009

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Kjartan]Engar rafmagsvélar bara bensín gufa hávaði og læti.[/quote]
Æ,æ, en leiðinlegt, samúðarkveðjur. Mynd


Við urðum að láta okkur nægja inniflugið í dag. :D
Icelandic Volcano Yeti
Svara