Arnarvöllur - 1.janúar 2010

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 1.janúar 2010

Póstur eftir Sverrir »

Árið byrjaði aldeilis ljómandi vel þó örlítið kaldara hafi verið inn á milli heldur en í gær. Við létum það nú ekki á okkur fá og tóku nokkrar góðar rispur út á Arnarvelli í dag. Mikill gestagangur var, m.a. sýndi smyrill smá loftfimleika, svo var hefðbundið spjall og mikið var drukkið af kaffi með því.



Engillinn átti fyrsta flug ársins.
Mynd

MX2 á stærsta flug ársins.
Mynd

Keppt var í Suðurnesjavíkingnum í... víðförlustu flugmenn ársins, völlur nr.2 á árinu.
Mynd

Fyrsta frauðflug ársins.
Mynd

Fyrsta s(n)jóflug ársins.
Mynd

Fyrsta prammaflug ársins.
Mynd

Fyrsta trainerflug ársins.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 1.janúar 2010

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Kjartan
Póstar: 83
Skráður: 22. Nóv. 2008 01:44:20

Re: Arnarvöllur - 1.janúar 2010

Póstur eftir Kjartan »

Gleðilegt ár félagar.

Til hamingju með þetta.

Við verðum að bíða í smá stund hér fyrir norðan, hér er allt á kafi í snjó.

Þarna undir snjónum má finna tvo bíla.
Mynd

Kveðja Kjartan
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Arnarvöllur - 1.janúar 2010

Póstur eftir einarak »

einhverntímann verður allt fyrst, en sennilega aldrei jafn oft og í dag...
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Arnarvöllur - 1.janúar 2010

Póstur eftir Páll Ágúst »

[quote=Kjartan]Gleðilegt ár félagar.

Til hamingju með þetta.

Við verðum að bíða í smá stund hér fyrir norðan, hér er allt á kafi í snjó.

Þarna undir snjónum má finna tvo bíla.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 378884.jpg

Kveðja Kjartan[/quote]
Jáh! Mikill snjór
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Gaui
Póstar: 3894
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Arnarvöllur - 1.janúar 2010

Póstur eftir Gaui »

Það er líka helingur af snjó hér í óbyggðum Eyjafjarðar. Hérna er mynd af bílastæðinu fyrir framan skúrinn minn -- Það er Mister Bístí Pæjur-Ó þarna undir þessu öllu.

Mynd
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Ólafur
Póstar: 543
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Arnarvöllur - 1.janúar 2010

Póstur eftir Ólafur »

Fulltrúi flugmódelfélag suðurnesja er staddur á Siglufirði og var um þessar mundir að koma inn eftir vel heppnuð flug ef til vill fyrstu flug ársins úti á landsbyggðini.
Mynd
Mynd

Gleðilegt ár allir saman

Kv
Lalli
Svara