Cessna 182 Micro plane

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Ljoni
Póstar: 70
Skráður: 8. Feb. 2009 03:19:04

Re: Cessna 182 Micro plane

Póstur eftir Ljoni »

jæja ég og gústi borgþórs erum að reyna að setja saman Cessna 182 Micro plane en þannig er nú mál með vexti að það er eithvað vesen að teingja hraðastillirinn við mótorinn við teljum okkur trú um að við séum búnnir að prufa alla víra á motornum við alla víra á hraðastillinum en það kemur alltaf þetta píbb hljóð eins og það sé ekkert tengt eða að hún sé rafmagnslaus einhverjar hugmyndir hvað það gæti verið?
Ps. Myndir koma seinna (vonandi)
K.v Lejon þór pattison
S:618-9236
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Cessna 182 Micro plane

Póstur eftir Sverrir »

Búnir að:
- hlaða batterí?
- lesa leiðbeiningar með hraðastillinum?
- prófa að snúa við throttlurásinni
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Cessna 182 Micro plane

Póstur eftir maggikri »

[quote=Ljoni]jæja ég og gústi borgþórs erum að reyna að setja saman Cessna 182 Micro plane en þannig er nú mál með vexti að það er eithvað vesen að teingja hraðastillirinn við mótorinn við teljum okkur trú um að við séum búnnir að prufa alla víra á motornum við alla víra á hraðastillinum en það kemur alltaf þetta píbb hljóð eins og það sé ekkert tengt eða að hún sé rafmagnslaus einhverjar hugmyndir hvað það gæti verið?
Ps. Myndir koma seinna (vonandi)[/quote]
Eruð þið búnir að lesa leiðbeiningarnar?. Lausnin gæti falist þar. Gætir þurft að setja throttle(speed controlinn) í botn snöggt og síðan aftur niður, þá gæti hugsanlega komið 2 píbb sem virkjar dótið. Annars gæti þetta verið bara stillingaratriði sem koma í ljós við lestur leiðbeininganna.
kv

MK
Passamynd
Ljoni
Póstar: 70
Skráður: 8. Feb. 2009 03:19:04

Re: Cessna 182 Micro plane

Póstur eftir Ljoni »

þurfum greynilega bara að lesa leiðbeiningarnar betur
K.v Lejon þór pattison
S:618-9236
Passamynd
Ljoni
Póstar: 70
Skráður: 8. Feb. 2009 03:19:04

Re: Cessna 182 Micro plane

Póstur eftir Ljoni »

hvar fæst UHU POR GLUE (FOAM FRIENDLY) eiginlega á landinu?
K.v Lejon þór pattison
S:618-9236
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Cessna 182 Micro plane

Póstur eftir Eysteinn »

[quote=Ljoni]hvar fæst UHU POR GLUE (FOAM FRIENDLY) eiginlega á landinu?[/quote]
Sæll,

Penninn Hallarmúla 2. RVK sími: 5402076.
Þar fékk ég fyrir stuttu eina túpu af UHU POR.

Sjá umræðu og upplýsingar hérna:
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3088



Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Cessna 182 Micro plane

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=maggikri][quote=Ljoni]jæja ég og gústi borgþórs erum að reyna að setja saman Cessna 182 Micro plane en þannig er nú mál með vexti að það er eithvað vesen að teingja hraðastillirinn við mótorinn við teljum okkur trú um að við séum búnnir að prufa alla víra á motornum við alla víra á hraðastillinum en það kemur alltaf þetta píbb hljóð eins og það sé ekkert tengt eða að hún sé rafmagnslaus einhverjar hugmyndir hvað það gæti verið?
Ps. Myndir koma seinna (vonandi)[/quote]
Eruð þið búnir að lesa leiðbeiningarnar?. Lausnin gæti falist þar. Gætir þurft að setja throttle(speed controlinn) í botn snöggt og síðan aftur niður, þá gæti hugsanlega komið 2 píbb sem virkjar dótið. Annars gæti þetta verið bara stillingaratriði sem koma í ljós við lestur leiðbeininganna.
kv

MK[/quote]
Dj... vesen að lesa þessar leiðbeiningar :D
Kv.
Gústi
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Cessna 182 Micro plane

Póstur eftir Gaui K »

real man dont read instruction :)

gangi ykkur vel samt.
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Cessna 182 Micro plane

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Ljóni! Þá er það orðið ljóst að þú getur ekki notað þennan móttakara.
Ég fór í kvöld til hanns Magga við prófuðum dótið og allt virkar.
Kv.
Gústi
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Cessna 182 Micro plane

Póstur eftir Haraldur »

Eruð þið búnir að prófa að setja throttle trimmið allveg niður?
Svara