Þetta sem þú segir um venjulegar NiMh rafhlöður er alveg rétt. Eigin afhleðslan er óþolandi mikil. Þess vegna er ánægjulegt að komnar eru á markaðinn LSD-NiMh rafhlöður sem eru með mjög litla eigin afhleðsu, eins og t.d. Sanyo Eneloop. Sendisrafhlaðan frá Overlander er einmitt þannig.
http://www.overlander.co.uk/index.php?o ... &Itemid=80
LSD-NiMh = Low Self Discharge NiMh. http://en.wikipedia.org/wiki/Low_self-d ... MH_battery