Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
Sælir félagar.
Ég er með háleit plön um að koma mér upp hraðsmíðaðri bensínrellu(m) þegar líður á sumarið.
Ef einhver er að fara að panta svona, þarna Kínverjamótora, þá væri ekki viltaust að panta nokkra í einu til að spara í flutningsgjöldum, eða hvað?. Ég væri til í að vera með í að flytja inn einn eða tvo 40-50cc hreyfla með tilheyrandi.
Ef einhver er í svona hugleiðingum og sér að þetta komi betur út svona þá sendið mér orðsendingu hér í þessu vefkerfi.
Kannski einhver annar hafi áhuga á að vera með í pöntun á svona spytum í kassa, þá ætla ég að panta í hana bráðlega og fleiri gætu þá verið með í dæminu. Þetta er ótrúlega sniðugt kit sem er mjög fljótlegt að hnoða saman. Fékk lánað myndband hjá Gauja af Steve Holland að raða saman einni og held ég sé fallinn...
kv
Börn Geir
Ég er með háleit plön um að koma mér upp hraðsmíðaðri bensínrellu(m) þegar líður á sumarið.
Ef einhver er að fara að panta svona, þarna Kínverjamótora, þá væri ekki viltaust að panta nokkra í einu til að spara í flutningsgjöldum, eða hvað?. Ég væri til í að vera með í að flytja inn einn eða tvo 40-50cc hreyfla með tilheyrandi.
Ef einhver er í svona hugleiðingum og sér að þetta komi betur út svona þá sendið mér orðsendingu hér í þessu vefkerfi.
Kannski einhver annar hafi áhuga á að vera með í pöntun á svona spytum í kassa, þá ætla ég að panta í hana bráðlega og fleiri gætu þá verið með í dæminu. Þetta er ótrúlega sniðugt kit sem er mjög fljótlegt að hnoða saman. Fékk lánað myndband hjá Gauja af Steve Holland að raða saman einni og held ég sé fallinn...
kv
Börn Geir
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
Er hægt að sjá þetta myndband á netinu ?
Og hvenær varstu að hugsa um að panta spýturnar :/
Og hvenær varstu að hugsa um að panta spýturnar :/
Re: Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
Björn
Mig langar í eina og ég held að Kjartan sé svag, svo það er möguleiki að panta nokkrar og spara flutningskostnaðinn -- svo er Ali að koma í júli -- ætli hann geti tekið nokkrar í handfarangri?
Mig langar í eina og ég held að Kjartan sé svag, svo það er möguleiki að panta nokkrar og spara flutningskostnaðinn -- svo er Ali að koma í júli -- ætli hann geti tekið nokkrar í handfarangri?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
[quote=Gaui]Björn
Mig langar í eina og ég held að Kjartan sé svag, svo það er möguleiki að panta nokkrar og spara flutningskostnaðinn -- svo er Ali að koma í júli -- ætli hann geti tekið nokkrar í handfarangri?[/quote]
Mér liggur ekki svo mikið á... Hlakka til að heyra hvernig þessir kínamótorar ykkar reynast
Mig langar í eina og ég held að Kjartan sé svag, svo það er möguleiki að panta nokkrar og spara flutningskostnaðinn -- svo er Ali að koma í júli -- ætli hann geti tekið nokkrar í handfarangri?[/quote]
Mér liggur ekki svo mikið á... Hlakka til að heyra hvernig þessir kínamótorar ykkar reynast
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
[quote=Páll Ágúst]Er hægt að sjá þetta myndband á netinu ?
Og hvenær varstu að hugsa um að panta spýturnar :/[/quote]
Þetta er dvd diskur, sem reyndar fylgir spýtunum líka ef maður vill
Og hvenær varstu að hugsa um að panta spýturnar :/[/quote]
Þetta er dvd diskur, sem reyndar fylgir spýtunum líka ef maður vill
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
Ég er búin að ákveða mig sjálfur í þeirri von að ég finni tíma til að vera heima í skúr á næstu mánuðum
Þetta virðist vera hin álitlegasta vél til allmennrar skemmtunar og þjálfunar. Ágúst benti hér að ofan á nokkra nethlekki um hana. Hægt að útbúa hana með dráttarútbúnaði og farangurslest með fellihlera
Hef verið að horfa á þennan mynddisk sem er rúmlega 2 klst langur og sýnir Steve holland fremja öll helstu atriðin í smíðinni sem er tiltölulega einföld og aðgengileg.
Smíðin ætti ekki að vefjast mikið fyrir þeim sem hafa eitthvað prófað slíkt áður.
"Vinnumaðurinn" er til í tveimur stærðum, sú minni með 60 tommu vænghaf (um 1,5 metrar) fyrir glóðarhausmótor og hin stærri er með 90 tommu vænghaf (um 2 metrar) fyrir bensínmótor.
Ég held að ég fái mér stærri gerðina og hafi frekar stóran mótor til dæmis 45 rúmsentimetra.
Mér sýnist það vera að safnast í smá hóp sem hefur hug á að ná sér í "Vinnumann" Hvernig væri að menn melduðu sig hérna, sem eru ákveðnir og við sláum saman í pantanir.
(Leiðrétti villu um vænghaf)
Þetta virðist vera hin álitlegasta vél til allmennrar skemmtunar og þjálfunar. Ágúst benti hér að ofan á nokkra nethlekki um hana. Hægt að útbúa hana með dráttarútbúnaði og farangurslest með fellihlera
Hef verið að horfa á þennan mynddisk sem er rúmlega 2 klst langur og sýnir Steve holland fremja öll helstu atriðin í smíðinni sem er tiltölulega einföld og aðgengileg.
Smíðin ætti ekki að vefjast mikið fyrir þeim sem hafa eitthvað prófað slíkt áður.
"Vinnumaðurinn" er til í tveimur stærðum, sú minni með 60 tommu vænghaf (um 1,5 metrar) fyrir glóðarhausmótor og hin stærri er með 90 tommu vænghaf (um 2 metrar) fyrir bensínmótor.
Ég held að ég fái mér stærri gerðina og hafi frekar stóran mótor til dæmis 45 rúmsentimetra.
Mér sýnist það vera að safnast í smá hóp sem hefur hug á að ná sér í "Vinnumann" Hvernig væri að menn melduðu sig hérna, sem eru ákveðnir og við sláum saman í pantanir.
(Leiðrétti villu um vænghaf)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Flugvelapabbi
- Póstar: 589
- Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Re: Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
Sælir drengir,
Minni velin er ekki nema 152 cm (60") og stærri velin 228cm(90"), eg held að stærri velin se betri kostur svipuð vinna en örugglega skemmtilegri flugvel. Modelið er stæling a Piper Pawnee aburðavel þetta gæti verið flott verkefni.
Kv.
Einar
Minni velin er ekki nema 152 cm (60") og stærri velin 228cm(90"), eg held að stærri velin se betri kostur svipuð vinna en örugglega skemmtilegri flugvel. Modelið er stæling a Piper Pawnee aburðavel þetta gæti verið flott verkefni.
Kv.
Einar
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
[quote=Flugvelapabbi]Sælir drengir,
Minni velin er ekki nema 152 cm (60") og stærri velin 228cm(90"), eg held að stærri velin se betri kostur svipuð vinna en örugglega skemmtilegri flugvel. Modelið er stæling a Piper Pawnee aburðavel þetta gæti verið flott verkefni.
Kv.
Einar[/quote]
Akkúrat það sem ég var að hugsa.
Minni velin er ekki nema 152 cm (60") og stærri velin 228cm(90"), eg held að stærri velin se betri kostur svipuð vinna en örugglega skemmtilegri flugvel. Modelið er stæling a Piper Pawnee aburðavel þetta gæti verið flott verkefni.
Kv.
Einar[/quote]
Akkúrat það sem ég var að hugsa.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
Sælir félagar
Þetta er vél sem ég hef verið að spá í
Ég á Zenoa 38 sem passa fint í húddið,
Ef það verður af þessari pöntun mun ég verða með.
Kjartan
Þetta er vél sem ég hef verið að spá í
Ég á Zenoa 38 sem passa fint í húddið,
Ef það verður af þessari pöntun mun ég verða með.
Kjartan