Sigurður Sindri flaug PT-trainernum. Vélin varð sambandslaus, sennilega út af straumleysi(er í skoðun) og vélin fór stjórnlaus í Seltjörnina með nefið niður.
Í raun hrapaði í tjörnina. Vélin flaut uppi á væng og stéli. Farið var á bátnum og henni bjargað úr vatninu.
Vélin sjálf var ekki mikið skemmd en búnaðurinn allur blautur og fínn. Mikið að gera á Seltjörn við að ná vélum upp úr vatninu síðustu daga.
Ég myndi segja að hefði vélin farið svona í "móðir jörð" þá hefði ég verið með svartan ruslapoka að týna upp balsabúta. Eina slæma við þetta er að allt er blautt um borð.
Seltjörnin er þá bara eitt stórt "öryggissvæði".
kv
MK