Arnarvöllur - 2.júní 2010

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11688
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 2.júní 2010

Póstur eftir Sverrir »

Eftir bæjarferð og innlit á Hamranesi komum við Gunni við á Arnarvelli. Þar var sannkallað Taylorcraft kvöld, Maggi og Berti voru báðir mættir með sínar vélar út á völl. Berti flaug sinni í fyrsta skipti í kvöld og var bara nokkuð sáttur við hana.

Berti grandskoðar vélina fyrir gangsetningu.
Mynd

Berti í fluggírnum.
Mynd

Tvær flottar, Maggi og Gústi í djúpum pælingum.
Mynd

Tveir stoltir við vélarnar sínar.
Mynd



Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 6056
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 2.júní 2010

Póstur eftir maggikri »

Sigurður Sindri flaug PT-trainernum. Vélin varð sambandslaus, sennilega út af straumleysi(er í skoðun) og vélin fór stjórnlaus í Seltjörnina með nefið niður.

Í raun hrapaði í tjörnina. Vélin flaut uppi á væng og stéli. Farið var á bátnum og henni bjargað úr vatninu.

Vélin sjálf var ekki mikið skemmd en búnaðurinn allur blautur og fínn. Mikið að gera á Seltjörn við að ná vélum upp úr vatninu síðustu daga.

Ég myndi segja að hefði vélin farið svona í "móðir jörð" þá hefði ég verið með svartan ruslapoka að týna upp balsabúta. Eina slæma við þetta er að allt er blautt um borð.

Seltjörnin er þá bara eitt stórt "öryggissvæði".

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 6056
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 2.júní 2010

Póstur eftir maggikri »

Jói átti að vera að fljúga en fór að veiða i staðinn! í Seltjörn og veiddi einn titt þegar ég keyrði framhjá eftir gott flugkvöld.

Mynd
kv
MK
Passamynd
Gaui
Póstar: 3860
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Arnarvöllur - 2.júní 2010

Póstur eftir Gaui »

Sumir eru bara með dellu -- það er ekki flóknara en svo. Við, hins vegar, eru með heilbrigt áhugamál :cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Arnarvöllur - 2.júní 2010

Póstur eftir Guðjón »

Var þessi tittur stærri en minn?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Arnarvöllur - 2.júní 2010

Póstur eftir jons »

Bíddu.. vita bara allir þarna hvað þú ert með stóran titt? :lol:
Jón Stefánsson
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Arnarvöllur - 2.júní 2010

Póstur eftir Helgi Helgason »

Jónsi jú hef dirty mind, Guðjón gerði sér lítið fyrir og veidddi fisk á flotsamkomunni, (eða eigum við að kalla þessa sundmót?), og þurfti ekki st0ng til þess?
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Arnarvöllur - 2.júní 2010

Póstur eftir ErlingJ »

þið þurfið bara að sameina sportin ,setja línu og öngul aftan í flotvél og rúnta um vatnið og þegar hann bítur á þá botnaru vélina :D
Passamynd
Sigurður Sindri
Póstar: 61
Skráður: 15. Maí. 2008 18:44:16

Re: Arnarvöllur - 2.júní 2010

Póstur eftir Sigurður Sindri »


Taylor samflugið
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11688
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 2.júní 2010

Póstur eftir Sverrir »

Greinilega svaka pro menn á bakvið þetta myndskeið! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Svara