Í gær keypti fékk ég frá Als Hobbies Hitec Aurora 9 sendi með 9 rása móttakara á 247 pund, mínus 4% netafslátt. (Án VAT).
http://alshobbies.com/shop/search.php?Desc=aurora+9
---
Á morgun ætla ég að kaupa Hitec sendismódúl, en hann smellpasar í Futaba sendana og svínvirkar með þeim. Ég ætla að nota Futaba 9C sem aukasendi. Með sendismodúlnum fylgja tveir móttakarar.
Sendismodúll með tveim 7 rása móttökurum: 89 pund mínus 4% ef keypt er á netinu.
http://alshobbies.com/shop/cat.php?id=277
Fæst líka með 9 rása og 6 rása móttökurum.
Í Futaba F9 virkar að nokkru leyti telemetry, því í sendismodúlnum er suðari sem lætur vita ef batteríspennan við móttakarann er of lág.
Þennan Futaba/Hitc sendi gæti ég t.d. geymt í sveitinni, og Áróru heima, eða öfugt. Seinna kaupi ég kannski aðra Áróru-9

.
---
Ekki á morgun heldur hinn, ætla ég svo að kaupa telemetry kit með GPS, RPM, hitanemum....
Kostar um 75 pund án VAT
http://www.sussex-model-centre.co.uk/sh ... p?id=32856
--.
Þetta er niðurstaðan eftir miklar gígaherz pælingar. Sjá umsögn um búnaðinn hér:
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1179322