Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Olaf Sucker
Póstur
eftir Olaf Sucker » 25. Júl. 2006 09:51:22
Sælir,
það var þann 21.júlí sl. sem ég kvæntist Svenja kærustunni minni.
Það var frekar heitur dagur(38°C) og ég svitnaði eins og ég veit ekki hvað í jakkanum mínum. Svo ég losaði mig við hann strax eftir athöfnina og myndatökuna.
Veislan var góð... hausinn var frekar skrýtinn daginn eftir!
Hérna er mynd fyrir ykkur.
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 25. Júl. 2006 09:51:55
Til hamingju
Icelandic Volcano Yeti
Árni H
Póstar: 1604 Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00
Póstur
eftir Árni H » 25. Júl. 2006 11:16:55
Hjartanlega til hamingju!
Það má geta þess að ég skellti mér í hjónabandið daginn eftir - en að vísu
bara í ca. 15°gráðu hita!
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 25. Júl. 2006 11:26:58
Já ekki má gleyma þér Árni minn, til hamingju með áfangann
Icelandic Volcano Yeti
Agust
Póstar: 2986 Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18
Póstur
eftir Agust » 25. Júl. 2006 11:28:01
Ich gratuliere!
Auf Ihre Gesundheit!
Olaf Sucker
Póstur
eftir Olaf Sucker » 25. Júl. 2006 11:29:23
Hi Árni,
congratulations for you too!
15°C is a bit cold for a party under the blue sky but I think it´s way better than swetting in the hell sun
Rjomi
Póstur
eftir Rjomi » 25. Júl. 2006 21:53:58
Bara innilegar hamingju óskir til ykkar beggja
Árni H
Póstar: 1604 Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00
Póstur
eftir Árni H » 26. Júl. 2006 11:37:03
[quote=Rjomi]Bara innilegar hamingju óskir til ykkar beggja
[/quote]
Ég þakka fyrir góðar óskir og tek það fram að frúin er frekar módelvæn!
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 26. Júl. 2006 12:42:36
Aha!!! Gott veður hvað... sé ekki betur en það snjói þarna :rolleyes:
Icelandic Volcano Yeti