Ég, Gunni, Gústi, Mikael Orri og Tómas Aron fórum út á Arnarvöll síðdegis. Gunni flaug Stinger 64 testflugið og gekk bara vel hjá kallinum enda alltaf í simmanum. Gunni og Gústi tóku Pylon race æfingar og var gaman að sjá báðar vélarnar í loftinu. Litlu stubbarnir tóku Pylon race líka. Berti komst ekki hann var önnum kafinn við að setja þetta undir vélina sína. http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... aff=104285