Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
maggikri
Póstar: 5653
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.

Póstur eftir maggikri »

Fór út á Arnarvöll um kl. 09:30. Veðrið var vægast sagt frábært, logn, sól, hiti og bara meiri háttar, allir að vinna svo að kallinn var einn. Fór með fjórar vélar, m.a flotflugvél sem flogið var á Seltjörn, myndatöku flug. Íslandsfálki kom og kíkti á formannsyakinn og vildi borða hann. Það vildi svo ótrúlega til að þá var ég ekki með myndavélina á hausnum, því fór verr því að þetta var meiriháttar sýnerí. Tók líka hangflug á Vatnsenda.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11465
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.

Póstur eftir Sverrir »

Alveg ferlegt þegar vinnan er að „skemma“ fyrir manni áhugamálið! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 907
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Þetta er góð sería hjá þér Maggi :D
Kv.
Gústi
Passamynd
gudniv
Póstar: 94
Skráður: 20. Jan. 2008 02:47:04

Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.

Póstur eftir gudniv »

Maggi þú átt að geyma innivélarnar fyrir inniflugið, það hefst bráðum....... ha. ha
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.

Póstur eftir Jónas J »

Þú ert helvíti öflugur í þessu Maggi. :) Flýgur, tekur myndirnar sjálfur og alles. Hver þarf aðstoðarmann á myndavélina þegar hann er með svona flottar græjur eins og þú Maggi :cool:
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.

Póstur eftir Agust »

Er þetta tekið með GoPro?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Tóti
Póstar: 85
Skráður: 6. Mar. 2006 17:31:02

Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.

Póstur eftir Tóti »

Flottar myndir.
Þórður K. Einarsson
Raptor 50 - Goblin 800 myndatökuþyrla
www.helifilms.is
Passamynd
maggikri
Póstar: 5653
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.

Póstur eftir maggikri »

Takk fyrir það drengir!
Þetta er GoPro HD Hero 2. Snilldarvél. Gott að vera bara með hana á hausnum, eða setja hana á flugvélina, dýfa henni á kaf í vatnið, eða bara hvað sem er.
kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5653
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.

Póstur eftir maggikri »

Hérna kemur eitt myndband með GOPRO cameru á væng. Þetta er óklippt. Töluvert "drag" er á myndavélinni á flugvélinni og þarafleiðandi flugeiginleikar hennar ekki eins góðir. Þar sem vélin var á vatni þá eru líka nokkrir dropar á linsuhúsinu og fýkur það af mestu af í fluginu. Frábært veður var og gerist það nú ekki betra. Smellið á þetta í HD og stóran skjá til þess að njóta sem best.



kv
MK
lulli
Póstar: 1251
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Arnarvöllur - 19.september 2012 - Seltjörn, hangflug o.fl.

Póstur eftir lulli »

Flott land-kynning á svæðinu, og sýnir vel hversu fjölhæfur Arnarvöllur er og þú Maggi.
..talandi um það.. hang í logni og spegilsléttu ??
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara