31.07.2006 - Opið hús hjá ModelExpress miðvikudaginn 2.ágúst

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 31.07.2006 - Opið hús hjá ModelExpress miðvikudaginn 2.ágúst

Póstur eftir Sverrir »

MódelExpress verður með opið hús að Malarhöfða 2 nk. miðvikudag 2.ágúst, í húsnæði Bill.is, og verður opið frá kl.20:00 til 22:00.

Á staðnum verður fullt af nýjum vörum t.d. Spitfire, Cirrus, Adrenaline og hin sívinsæla Katana 40 frá YT. Nýjar vörur verða settar inn á heimasíðu MódelExpress í kvöld svo það er um að gera að fylgjast með þar.

Einnig eru menn minntir á ef það er eitthvað sérstakt sem þá vanhagar um að hafa samband við Þröst í síma 896-1191 sem fyrst.
Icelandic Volcano Yeti
Svara